Duran Duran
Útlit
Duran Duran | |
---|---|
![]() Duran Duran á tónleikum í Toronto, Kanada árið 2005 | |
Upplýsingar | |
Uppruni | ![]() |
Ár | 1978 – í dag |
Útgáfufyrirtæki | Capitol Records EMI Records Sony Music Virgin Records Tapemodern Parlophone Epic Records S-Curve Records |
Samvinna | Arcadia, Neurotic Outsiders, Power Station, The Devils |
Meðlimir | Simon Le Bon Nick Rhodes Roger Taylor John Taylor |
Fyrri meðlimir | Andy Taylor Warren Cuccurullo Sterling Campbell Stephen Duffy Andy Wickett Alan Curtis Simon Colley Jeff Thomas |
Vefsíða | DuranDuran.com |
Duran Duran er ensk rokkhljómsveit sem var stofnuð árið 1978 í Birmingham í England. Árla á 9. áratugnum keppti hljómsveitin við Wham! um hylli hlustenda um heim allan og átti smelli eins og Girls on Film og View to a kill. Hljómsveitin kom til Íslands árið 2005 [1].
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Simon Le Bon/Söngur
- John Taylor/Bassi
- Nick Rhodes/Hljóðgervlar
- Roger Taylor/Trommur
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Duran Duran á Íslandi Mbl. Skoðað 27. des, 2016.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Duran Duran.