Fara í innihald

Goggur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Goggur hnúðsvans

Goggur er líffæri sem finnst aðallega í fuglum, en einnig í skjaldbökum og risaeðlum. Notað er gogginn á ýmsa vegu, meðal annars til þess að éta fæðu, brjóta hnetur eða önnur hörð fræ, og í mökun.[1]

Heimildaskrá

  1. Johnson, J. (1999). Dýraalfræði fjölskyldunnar (Atli Magnússon og Örnólfur Thorlacius þýddu). Skjaldborg
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.