Goggur
Útlit
Goggur er líffæri sem finnst aðallega í fuglum, en einnig í skjaldbökum og risaeðlum. Notað er gogginn á ýmsa vegu, meðal annars til þess að éta fæðu, brjóta hnetur eða önnur hörð fræ, og í mökun.[1]
Heimildaskrá
- ↑ Johnson, J. (1999). Dýraalfræði fjölskyldunnar (Atli Magnússon og Örnólfur Thorlacius þýddu). Skjaldborg