Rúmelía (ottómantyrkneska: روم ايلى, Rum İli, sem þýðir Rómverjalandið, gríska: Ρωμυλία) er heiti sem notað var um evrópska hluta Tyrkjaveldis, þ.e.a.s. Balkanskaga. Á 11. og 12. öld var orðið „Rúmelía“ mun víðtækara og var einnig notað um Anatólíu en þá höfðu Tyrkir nýlega lagt hana undir sig.

Kort af Rúmelíu frá 1801

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.