Notandi:Snævar/Forsíða
Velkomin/n á Wikipediu, frjálsa alfræðiritið sem allir geta breytt. |
Tölfræði: 59.546 greinar Stofnað: 5. desember 2003 |
Kommúnismi (úr frönsku: communisme og upphaflega úr latínu: communis, „það sem er sameiginlegt“) er hugtak sem notað er um ýmsar náskyldar hugmyndir sem eiga það sameiginlegt að álíta að öll framleiðslutæki eigi að vera í sameign samfélagsins eða a.m.k. jafnt skipt. Orðið „kommúnismi“ hefur stundum verið íslenskað sem „sameignarstefna“, en sú nafngjöf hefur aldrei náð festu.
- 2000 - Síðasti villti pýreneaíbexinn fannst dauður.
- 2001 - Árinu helga 2000 lauk formlega þegar Jóhannes Páll 2. páfi lokaði hurðinni helgu.
- 2004 - 15 létust, mest ungmenni, þegar tvær sprengjur sprungu í Kandahar í Afganistan.
- 2016 - Norður-Kórea sprengdi vetnissprengju sem olli jarðskjálfta upp á 5,1 stig.
- 2018 - Olíuflutningaskipið Sanchi lenti í árekstri við flutningaskip með þeim afleiðingum að það kviknaði í því. Skipið rak logandi um Austur-Kínahaf í 8 daga og olli gríðarlegri mengun.
- 2019 - Múhameð 5. af Kelantan sagði af sér sem konungur Malasíu.
- 2021 - Stuðningsmenn Donalds Trump Bandaríkjaforseta réðust á þinghúsið í Washington til að koma í veg fyrir staðfestingu á kosningasigri Joe Biden í forsetakosningunum 2020.
- … að Hayat Tahrir al-Sham, samtökin sem nú ráða yfir meirihluta Sýrlands, klufu sig frá hryðjuverkasamtökunum al-Kaída árið 2013?
- … að tímabjögun eykst til muna eftir því sem einstaklingur kemst nær ljóshraða?
- … að útþensla Rómaveldis inn á landsvæðið sem tilheyrir í dag Þýskalandi stöðvaðist með ósigri Rómverja í orrustunni í Þjóðborgarskógi (sjá mynd) árið 9?
- … að ofþjálfun í styrktarþjálfun getur leitt til álags á hjarta- og æðakerfið, veiklaðs ónæmiskerfis, svefntruflana og hormónatruflana?
- … að Júlía Navalnaja, ekkja rússneska stjórnarandstæðingsins Aleksej Navalnyj, stendir frammi fyrir handtöku ef hún kemur aftur til Rússlands?
- … að Daði Már Kristófersson, núverandi fjármálaráðherra Íslands, er stjúpsonur fyrrum Alþingiskonunnar Valgerðar Bjarnadóttur?
Commons |