Listi yfir íslensk millinöfn

Eftirfarandi er listi yfir íslensk millinöfn í lagalegum skilningi.

Millinöfn eru ekki seinni eiginnöfn. Þessi gerð af nöfnum er tiltölulega sjaldgæf á Íslandi, millinöfn eru þau nöfn sem eru dregin af íslenskum orðstofnum (eða sem hafa unnið sér hefð í íslensku máli), hafa ekki nefnifallsendingu, og koma milli eiginnafna og föður-, móður-, eða ættarnafns.

Tengt efni

breyta

Heimildir

breyta