Kardináli
Embætti innan rómversk-kaþólsku kirkjunnar
Kardináli (latínu Sanctae romanae ecclesiae cardinalis) er eitt æðsta embætti rómversk-kaþólsku kirkjunnar. Kardinálar eru yfirleitt vígðir biskupar innan kirkjunnar og er ein skylda þeirra að kjósa páfa þegar páfastóll verður laust og kjósa þeir þá nýjan páfa úr sínum röðum.

Tengt efni
breytaWikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Kardináli.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kardináli.