Kambódíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Kambódíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Kambódíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.

Kambódíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnAngkor stríðsmennirnir; Kambódísku vísundarnir
Íþróttasamband(Kambódíska: សហព័ន្ធកីឡាបាល់ទាត់កម្ពុជា) Knattspyrnusamband Kambódíu
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariKeisuke Honda, Ryu Hirose
FyrirliðiSoeuy Visal
LeikvangurMorodok Techo þjóðarleikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
174 (23. júní 2022)
153 (mars 2011)
198 (ág. 2014)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-9 gegn Malaya, 17. mars, 1956
Stærsti sigur
8-0 gegn Norður-Jemen, 29. nóv. 1966
Mesta tap
0-14 gegn Íran, 10. okt. 2019

Heimildir

breyta