Innrautt ljós
Innrautt ljós er rafsegulgeislun með lengri bylgjur en sýnilegt ljós en styttri en örbylgjur. Bylgjulengdin er á milli 750 nm og 1 mm.

Innrauðir geislar eru meðal annars í þjófarvarnarkerfum, fjarstýringum og sumum símum.
Innrautt ljós er rafsegulgeislun með lengri bylgjur en sýnilegt ljós en styttri en örbylgjur. Bylgjulengdin er á milli 750 nm og 1 mm.
Innrauðir geislar eru meðal annars í þjófarvarnarkerfum, fjarstýringum og sumum símum.