Nelly Wijsbek og hljómsveit Charlie Knegtel
(Endurbeint frá IM 508)
Nelly Wijsbek og hljómsveit Charlie Knegtel er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1958. Á henni syngur Nelly Wijsbek ásamt hjómsveit Charlie Knegtel.
Nelly Wijsbek og hljómsveit Charlie Knegtel | |
---|---|
IM 508 | |
Flytjandi | Nelly Wijsbek, hljómsveit Charlie Knegtel |
Gefin út | 1958 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Lagalisti
breyta- Double shuffle - Lag - texti: Elliot - Gordon - ⓘ
- From me to you - Lag og texti: Maxwell