Fáni Víetnam er rauður með gulri stjörnu. Fáninn var tekinn í notkun sem fáni Norður-Víetnam 30. nóvember 1955, og alls Víetnam við sameininguna við Suður-Víetnam 2. júlí 1976.

Gula stjarnan táknar hið kommúníska stjórnarfar. Rauði liturinn táknar blóð þjóðarinnar og byltinguna.

Hinir 5 armar á stjörnunni standa fyrir: bóndann, soldátann, listamanninn, lækninn og verkamanninn.

Hæð á móti breidd er 2:3


Eldri Fánar

breyta