Engilsaxar
Engilsaxar voru fólk sem bjó á suðvestur Stóra-Bretlandi á 5. öld til hernáms Bretlands árið 1066. Þeir töluðu germanskar mállýskur og voru afkomendur þriggja germanskra ættflokka: Englar og Jótar frá Jótlandi, og Saxar frá Neðra-Saxlandi. Englarnir komu hugsanlega frá Angeln til að búa á Bretlandi, og yfirgáfu föðurland sitt.
