Beinvængjur
Beinvængjur (fræðiheiti: Orthoptera) eru ættbálkur útvængja sem hefur tvö pör af vængjum. Þær eru meðal þeirra dýra sem undirgangast ófullkomna myndbreytingu á vaxtarskeiði sínu.
Beinvængjur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Undirættbálkar og Yfirættir | ||||||||||||||
Undirættbálkurinn Ensifera Undirættbálkurinn Engisprettur (Caelifera) |