Búenos Aíres

Höfuðborg Argentínu

Búenos Aíres er stærsta borg og höfuðborg Argentínu. Borgin er á suðurbakka Río de la Plata (Silfuráin) á suðausturströnd Suður-Ameríku. Vegna mikilla áhrifa frá evrópskri menningu er borgin stundum kölluð „París Suður-Ameríku“. Á stórborgarsvæðinu búa um 15,6 milljónir manna.

Búenos Aíres
Fáni Búenos Aíres
Skjaldarmerki Búenos Aíres
Búenos Aíres er staðsett í Argentínu
Búenos Aíres
Búenos Aíres
Staðsetning í Argentínu
Hnit: 34°36′12″S 58°22′54″V / 34.60333°S 58.38167°V / -34.60333; -58.38167
LandFáni Argentínu Argentína
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriJorge Macri
Flatarmál
 • Samtals202 km2
Mannfjöldi
 (2022)
 • Samtals3.121.707
Póstnúmer
C1000–1499XXX
Vefsíðawww.buenosaires.gov.ar

Íþróttir

breyta

Knattspyrnufélög

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.