Ár

1880 1881 188218831884 1885 1886

Áratugir

1871–18801881–18901891–1900

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Árið 1883 (MDCCCLXXXIII í rómverskum tölum)

Á Íslandi

breyta

Atburðir

breyta
  • Ársbyrjun - Blaðið Suðri hefur göngu sína. Ritstjóri er Gestur Pálsson.
  • 29. mars - Mannskaðaveður í Þorlákshöfn. Tíæringur ferst með áhöfn, en frönsk fiskiskúta bjargar hásetum af öðru skipi.
  • 2. ágúst - Iðnsýning var opnuð í Reykjavík.
  • 1. október - Nýtt barnaskólahús vígt í Reykjavík.
  • 30. desember - Fyrstu kirkjutónleikarnir á Íslandi haldnir í dómkirkjunni í Reykjavík.
  • Bréfamálið - Benedikt Gröndal er vikið úr kennarastöðu vegna óreglu.

Fædd

Dáin

Erlendis

breyta

Atburðir

breyta

Ódagsett

Fædd

Dáin