Öndun
Öndun er í líffræði það ferli lífvera að taka inn í líkama sinn súrefni og breyta því í koltvíoxíð og losa sig þannig við kolefni. Það líffærakerfi sem sér um öndunina kallast öndunarkerfið.

Tengt efni
breytaWikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Öndun.