Ævintýri (1969)
Ævintýri er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1969. Á henni flytur hljómsveitin Ævintýri tvö lög. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið, Pétur Steingrímsson. Útsetning: Ævintýri og Þórir Baldursson. Pressun PYE. Ljósmynd: Óli Páll. Prentun: Litbrá Offset.
Ævintýri | |
---|---|
T 111 | |
Flytjandi | Ævintýri |
Gefin út | 1969 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | Tónaútgáfan |
Lagalisti
breyta- Frelsarinn - Lag - texti: R. Wagner - Jóhanna Erlingsson
- Ævintýri - Lag - texti: W. Champell - Ómar Ragnarsson