Skósveinarnir: Gru rís upp
Skósveinarnir: Gru rís upp (enska: Minions: The Rise of Gru) er bandarísk teiknimynd frá 2022, sem var framleidd af Illumination Entertainment fyrir Universal Pictures. Hún er framhald myndarinnar Skósveinarnir, sem frumsýnd var árið 2015.
Skósveinarnir: Gru rís upp | |
---|---|
Minions: The Rise of Gru | |
Leikstjóri | Kyle Balda |
Handritshöfundur | Brian Lynch, Matthew Fogel |
Framleiðandi | Chris Meledandri, Janet Healy, Chris Renaud |
Leikarar | Steve Carell Taraji P. Henson Michelle Yeoh RZA Jean-Claude Van Damme Lucy Lawless Dolph Lundgren Danny Trejo Russell Brand Julie Andrews Alan Arkin |
Dreifiaðili | Universial Pictures |
Frumsýning | 29. júlí 2022 |
Lengd | 88 mínóta |
Tungumál | Enska |
Framhald | Skósveinarnir |