Skósveinarnir: Gru rís upp

Skósveinarnir: Gru rís upp (enska: Minions: The Rise of Gru) er bandarísk teiknimynd frá 2022, sem var framleidd af Illumination Entertainment fyrir Universal Pictures. Hún er framhald myndarinnar Skósveinarnir, sem frumsýnd var árið 2015.

Skósveinarnir: Gru rís upp
Minions: The Rise of Gru
LeikstjóriKyle Balda
HandritshöfundurBrian Lynch, Matthew Fogel
FramleiðandiChris Meledandri, Janet Healy, Chris Renaud
LeikararSteve Carell
Taraji P. Henson
Michelle Yeoh
RZA
Jean-Claude Van Damme
Lucy Lawless
Dolph Lundgren
Danny Trejo
Russell Brand
Julie Andrews
Alan Arkin
DreifiaðiliUniversial Pictures
FrumsýningFáni Íslands 29. júlí 2022
Lengd88 mínóta
TungumálEnska
FramhaldSkósveinarnir


  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.